Category: Bakkar

Raðað á bakka #4…

…hingað vorum við komin! Bakkinn reddí og allir glaðir – og svona til að allir séu á sömu blaðsíðu – þá erum við enn að vinna með dóterí úr Pier… …og var ég búin að segja ykkur hvað ég er skotin…

Raðað á bakka #3…

…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið.  Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…

Sjúbbídú…

…það þarf oft ekki margt til þess að gleðja einfaldar sálir (mig)! Í þetta sinn var það Rúmfó á Korputorgi sem gladdi mitt hjarta.  Nánari útskýring?  Ekkert mál – fylgist með 🙂 Um jólin í fyrra fékkst bakki í Rúmfó…

Tíminn…

…getur liðið í senn afskaplega hratt og skelfilega hægt.  Er það ekki merkilegt. Þær stundir sem í æsku ætluðu aldrei að koma, því við biðum og biðum, þær koma svo hratt á fullorðinsárunum að okkur finnst við ekki ráða neitt…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

Trébakki – DIY…

…ekki að ég sé að smíða trébakka. Ég fann nefnilega þessar myndir í RL, á gasalega fínu verði, og þar sem að þær eru svona fallegar og ég er svo “svag” fyrir svona trjám, berki og svoleiðis þá vantaði mig…

Raðað á bakka #2

…og velkomin í seinni kúrsinn. Ég meina, hvað – hélduð þið að þetta yrði bara einn tími og svo allt bú? Neineinei, núna erum við með kassa á hvolfi.  Þannig að þetta er rétt eins og upphækkun á veisluborði.  Þið…

Raðað á bakka #1…

…já ágætu nemendur, velkomin í Raðað á bakka 101.  Ég er Prófessor Breytiskreytir, og mun fylgja ykkur í gegnum þennan merka áfanga. Um daginn var ég í Miklagarði í smá upptökum, og fékk lánaðar fyrir það vörur frá Garðheimum.  Ég…

Góða helgi og gjafaleikur…

…og mikið er gott þegar að sumar vikur klárast! …og núna er rétt mánuður til jóla og því er alveg hreint óhætt að fara að jólast núna… …skella fram stjökum, og könglum og hreindýrum… …sumir stjakar eru einstaklega dásamlegir og…

Skógarlíf…

…er mál málanna í dag. Sjáið til, um daginn fann ég í einum af hinum alþekktu design Samhjálparbúðum þennan eðal kertabakka, held að hann sé úr Blómaval – þeir hafa í það minnsta fengist þar… …nú ástæðan fyrir að ég…