Category: Bakkar

Draumabakkinn…

…þið vitið hvernig þetta er – stundum er eitthvað sem manni langar bara svo að eignast. Hjá mér var það dásamlegur bakki á fæti – ég var búin að óska mér hann í jólagjöf, en þá var hann uppseldur, þannig…

Þrjár mismunandi…

…útfærslur á uppröðun á sófaborði! Þessi hérna úgáfa er búin að vera ansi lengi: Stór bakki úr Rúmfó Tveir kertastjakar af sama stað Vintage Royal Copenhagen ísbjörninn minn Glerbox og bók Ásamt hinum alræmda gull Omaggio Kahler vasa… …smá loftmynd,…

Raðað á bakka #4…

…hingað vorum við komin! Bakkinn reddí og allir glaðir – og svona til að allir séu á sömu blaðsíðu – þá erum við enn að vinna með dóterí úr Pier… …og var ég búin að segja ykkur hvað ég er skotin…

Raðað á bakka #3…

…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið.  Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…

Sjúbbídú…

…það þarf oft ekki margt til þess að gleðja einfaldar sálir (mig)! Í þetta sinn var það Rúmfó á Korputorgi sem gladdi mitt hjarta.  Nánari útskýring?  Ekkert mál – fylgist með 🙂 Um jólin í fyrra fékkst bakki í Rúmfó…

Tíminn…

…getur liðið í senn afskaplega hratt og skelfilega hægt.  Er það ekki merkilegt. Þær stundir sem í æsku ætluðu aldrei að koma, því við biðum og biðum, þær koma svo hratt á fullorðinsárunum að okkur finnst við ekki ráða neitt…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

Trébakki – DIY…

…ekki að ég sé að smíða trébakka. Ég fann nefnilega þessar myndir í RL, á gasalega fínu verði, og þar sem að þær eru svona fallegar og ég er svo “svag” fyrir svona trjám, berki og svoleiðis þá vantaði mig…

Raðað á bakka #2

…og velkomin í seinni kúrsinn. Ég meina, hvað – hélduð þið að þetta yrði bara einn tími og svo allt bú? Neineinei, núna erum við með kassa á hvolfi.  Þannig að þetta er rétt eins og upphækkun á veisluborði.  Þið…

Raðað á bakka #1…

…já ágætu nemendur, velkomin í Raðað á bakka 101.  Ég er Prófessor Breytiskreytir, og mun fylgja ykkur í gegnum þennan merka áfanga. Um daginn var ég í Miklagarði í smá upptökum, og fékk lánaðar fyrir það vörur frá Garðheimum.  Ég…