Category: Uncategorized

Einn dagur…

…suma daga er erfitt að skríða framúr, manni (eða í þessu tilfelli – hundi) langar bara að kúra lengur… …ég fór inn í Epal og rak augun í dásemdarvörurnar hennar Jónsdóttur & co… …svo dásamlega fallegar… …yndislegar fæðingar- og sængurgjafir…

Bland í poka…

…um daginn fékk ég mér dásamlegar Magnolíu-greinar í vasa. Þær blómstra bleik/hvítum blómum og eru þvílík dásemd fyrir augað. Ég var einmitt að horfa á þær núna um daginn og velta því fyrir mér hvernig fólki verður eitthvað úr verki…

Innlit í Múmín-búð…

…en þegar við vorum í Camden Market í London, þá rákumst við fyrir algjöra tilviljun á Múmín verslun. Ég stóðst ekki mátið að mynda smávegis þarna inni… …en þetta var alveg hreint himnaríki fyrir Múmín aðdáenda… …ég hló reyndar mikið…

Broste matarstellin…

…hafa verið í uppáhaldi hjá mér alveg síðan ca 2002. Ég vann meira segja hjá heildversluninni Bergís, hérna í denn, sem flutti þá inn stellin og ég stillti þeim upp í Blómaval m.a. auk þess að stilla upp í heildversluninni.…

Innlit í Blómaval…

…ég kíkti í smá heimsókn í Blómaval í vikunni og ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum, það se meira er – það er Tax Free hjá þeim alla helgina þannig að það er um að gera að nýta sér…

Diskar og könnur og…

…þið munið kannski um daginn (lesist í desember) þegar ég sýndi ykkur ameríkugóssið mitt sem kom með mér heim eftir Boston ferð – sjá nánar hér! Það er náttúrulega ekki einleikið hvað maður er klikk svona á sumum sviðum. En…

13 ára afmælið…

… var haldið þar seinustu helgi – fyrst skvízupartý með tilheyrandi hljóðum. Kæti og skrækir. Óskir tánings – rosegold og myndaveggur. Síðan daginn eftir – fjölskylduafmælið. Smella hér til þess að skoða DIY-póst með blómahring fyrir myndatöku! …ég fór að…

Innlit í Rúmfó…

…en ég var búin að lofa ykkur að klára að sýna rýmið sem ég gerði á Bíldshöfðanum, áður sýni ég ykkur forstofu/borðstofu (smella hér). Nú er komið að stofuhlutanum… …en þó þetta sé eflaust í dekkri kantinum þá er ég…

Innlit í Blómaval á Akureyri…

…nú og þar sem ég á ekki svo gott með að skella mér bara norður sí svona, þá fékk ég sendar myndir frá henni Ásthildi verslunarstjóra, þar sem hún bar mér þær fréttir að búðin væri hreint sneisafull af nýjum…

Hækkandi sól…

…ef það er eitt sem ég kann að meta um þessar mundir, þá er það hækkandi sólin… …það voru nokkrar vikur sem mér fannst hreinlega ekki birta til hérna heima allan daginn. Þannig að ég kann að meta vetrarsólskinið sem…