Category: Uncategorized

Innlit í Sjafnarblóm…

…á Selfossi, eða efri hæðina hjá Litlu Garðbúðinni, sem var í seinasta pósti. Það er víst um að gera að skoða líka allt þetta fallega í Sjafnarblóminu… Hér er Sjafnarblómið á Facebook – smella …enda er þarna til hellingur af…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…sem er og verður alltaf ein af mínum uppáhaldsbúðum – hana nú! Litla Garðbúðin er núna staðsett á Austurvegi 21 á Selfossi. Sama húsi og Sjafnarblómin, en á neðri hæðinni. Ef þið eigið leið um, þá er möst að stoppa…

Fjaðrablóm…

…eru ekki páskar á næsta leyti og því ekki úr vegi að koma sér smá fjaðragír. Hvíla eins og hann Stebbi Hilm hérna um árið, í fiðurmjúkum örmum og allt það… Purkhus.is er með svo ótrúlega fallegar fjaðragreinar og mér…

Stofa – fyrir og eftir…

…eitt af því sem ég hef ótrúlega gaman að, er að aðstoða fólk við að breyta heima hjá sér og gera heimilin enn fallegri. Það sem ég legg alltaf upp með er að halda í þá hluti sem fólki er…

Páskar og gjafaleikur…

…er ekki bara málið að skella sér í smávegis páskapælingar. Það er alveg að koma að þessu. Þó að ég sé ekki mikil páskaskreytingakona, þá er þetta samt alltaf skemmtilegur tími til þess að taka fram þessa fallegu pastelliti sem…

Antíkmarkaðurinn á Akranesi…

…var sóttur heim um seinustu helgi – ég elska að koma þarna við hjá henni Kristbjörgu og gramsa í öllu þessu góssi. Markaðurinn er á Heiðarbraut 33 og er opinn á milli 13-17 um helgar… …það voru meira segja fallegir…

Fermingar…

…ég var beðin um að sjá um Instastory hjá Smáralind, og sýna sitt hvað skemmtilegt fyrir fermingarskreytingar. Ég fór því á stúfana í nokkrar verslanir og fékk lánað það sem mér þótti skemmtilegt og setti upp eitt fermingarborð hérna heima.Ég…

Einn dagur…

…suma daga er erfitt að skríða framúr, manni (eða í þessu tilfelli – hundi) langar bara að kúra lengur… …ég fór inn í Epal og rak augun í dásemdarvörurnar hennar Jónsdóttur & co… …svo dásamlega fallegar… …yndislegar fæðingar- og sængurgjafir…

Bland í poka…

…um daginn fékk ég mér dásamlegar Magnolíu-greinar í vasa. Þær blómstra bleik/hvítum blómum og eru þvílík dásemd fyrir augað. Ég var einmitt að horfa á þær núna um daginn og velta því fyrir mér hvernig fólki verður eitthvað úr verki…

Innlit í Múmín-búð…

…en þegar við vorum í Camden Market í London, þá rákumst við fyrir algjöra tilviljun á Múmín verslun. Ég stóðst ekki mátið að mynda smávegis þarna inni… …en þetta var alveg hreint himnaríki fyrir Múmín aðdáenda… …ég hló reyndar mikið…