Category: Uncategorized

Lagersala Ásbjörns Ólafssonar…

…er núna í gangi í Holtagörðum. Lagersalan opnaði í lok september og kemur til með að vera alveg fram að jólum og þarna er fullt af fallegum vörum. Til að mynda er gríðarlegt úrval af vörum frá fjölda þekktra vörumerkja…

Lagt á haustborð…

…að hætti Joanna Gaines, fyrst hefðbundið, svo óhefðbundið og loks barnvænt! …ég er svo hrifin af þessu einföldu svörtu stjökum… …og reyndar timburkökudiskunum líka… …og þessir diskar og hnífapörin… …svo er það það sem er aðeins meira óhefðbundið… …fallegar þessar…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…ég hef sagt það áður, og segi það enn og aftur – ég elska barnaherbergi. Þetta eru svo skemmtileg rými, maður hefur fullt leyfi til þess að gera þetta bara þannig að það bjóði upp á svæði til þess að…

Og sigurvegarinn er…

…myndaleikurinn hjá Byko í tengslum við Hólf og gólf-bæklinginn er búinn að vera í gangi nún allann mánuðinn og hefur þátttakan farið fram úr öllum væntingum. Vinningurinn er 100.000kr inneigin í Hólf og Gólf í Byko Breiddinni, og þar er nú…

Kanarí – sumarfrí pt2…

…er ekki ágætt í öllu þessu hausti að horfa um öxl á sumar og sól á Kanarí.Fyrri pósturinn er hér – smella! ..en það sem er mest dásamlegt við svona sumarfrí er þessi samvera, að vera laus við hversdagsleikan sem…

Myndirnar hans pabba…

…um daginn var ég að sýna ykkur á snappinu að ég kíkti á vinnustofuna hans pabba. En hann var að velja saman myndir til þess að setja á litla sýningu sem hann er með um þessar mundir í Garðabæ (hér er…

Nánar um hillur…

…en um daginn sýndi ég ykkur stofubreytingu – fyrir og eftir. Eins og alltaf fékk ég hreint yndisleg viðbröð frá ykkur og þakka ég kærlega fyrir þau. Í þessum pósti langar mig að einblína svolítið á hillurnar sem við settum…

Kanarí – sumarfrí pt1…

…stundum fær maður svona hugmyndir sem er sniðugt að skella sér bara í að framkvæma. Það gerðist fyrr í sumar. Við vorum búin að vera að spá í að fara erlendis en vorum ekkert búin að bóka. Ætluðum bara að…

Minn eiginn Kahler…

….það muna eflaust flestir eftir fjaðrafokinu sem varð á sínum tíma þegar að Kahler gaf úr afmælisútgáfuna af Omaggio-vasanum sínum. Það fengu færri en vildu og það sem fylgdi í kjölfarið var hellings umræða í þjóðfélaginu um stöðu okkar þegar…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…á laugardagsmorgni. Er það ekki ágætisbyrjun á helginni… …í Húsgagnahöllinni fæst Broste. Þettas stell heitir Hessian og t.d. brúðarstellið sem við völdum 2005,,, ….og margar aðrar týpur líka… …svo fæst líka Bitz-stellið… …svona stórir og grófir vasar ♥ … …glerbox…