Category: Uncategorized

2020…

…er það bara ég sem upplifi þetta eins og geimvísindi að skrifa þessa tölu sem ártal 🙂 En svona er þetta, og gleðilegt 2020 til ykkar allra elskuleg ♥ …ég var farin að iða í skinninu að pakka niður jólum…

Nýtt ár og takk fyrir það gamla…

…enn á ný tökum við á móti nýju ári, og nú – nýjum áratugi.Ég breyti ekki út af laginu og er mjög meyr í hjarta, enn meira í ár en áður.Jólin hjá okkur einkenndust af veikindum og sorg, þar sem…

Uppáhalds jóló…

…ég gerði um daginn svona samantekt á uppáhaldsjólavörunni úr verslun og ákvað að það væri bara snallræði að gera slíkt hið sama við fallegu vörurnar frá Húsgagnahöllinni… Þetta jólatré er bara eitt það fallegasta sem ég hef séð – þvílíkt…

Hvít jól…

…eru allsráðandi hérna heima! Ég sé það alltaf betur og betur að ég er ekki á leiðinni að breyta neitt út frá vananum, því að mér finnst bara langsamlegast fallegast að vera með skrautið í hvítu, ásamt smá grenigrænum lit…

Litlu jólin…

…er komin í hjónaherbergið. Örfáir einfaldir hlutir sem eru samt að gleðja mig svo… …fyrstan ber að nefna kransinn. Hann er gamall, minnir úr Blómaval, og ég var einhver tímann með hann á ganginum. En núna fær hann að hanga…

Hearth and Hand jólin 2019…

…en Hearth and Hand er línan sem Chip og Joanna Gaines eru með í Target í USA. Ég hef mikið dálæti á henni og á þó nokkuð úr þeirri línu. Margt í miklu uppáhaldi. Þetta er svona ódýrari útgáfa en…

Uppröðun í Rúmfó…

…eða sko í vikunni setti ég upp smá svona jólastofu í Rúmfó á Bíldshöfða. Svona rétt til þess að koma þessu í gírinn fyrir jólin… …sófinn sem hér er í grunninn er Velby svefnsófi. En samt mjög fallegur að mér…

Jólakvöld í Húsgagnahöllinni…

…er haldið í kvöld, miðvikudaginn 6.nóv á milli kl 19-22.Þessi kvöld hafa verið mjög vinsæl, enda eru höllin komin í jólabúning og við vitum öll hversu fallega skreytt hún er alltaf. Það er svo mikill innblástur að taka göngutúr þarna…

Gatsby…

…á Strandgötu 49 í Hafnarfirði stendur ein af þessum “leyndu” perlum sem er gaman að kynna ykkur fyrir. Búðin stendur í einu af elstu verslunarhúsum bæjarins sem var byggt árið 1907 og hýsti t.d. áður bakarí-ið Vort daglegt brauð. En…

Kósýprjón.is…

…mig langar að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Þessir póstar eru unnir af…