Category: Uncategorized

Innblástur…

…ég var að vafra um á netinu, rétt eins og svo oft áður, og fór inn á heimasíðuna hjá Target til þess að skoða nýju Hearth and Hand-línuna frá Joanna Gaines og Magnolia. En þar sem jólin eru búin, þá…

Veggfóður í Slippfélaginu…

…ég get ekki annað sagt en ég er svo ofurspennt fyrir nýjung sem kom í Slippfélagið núna um áramótin: Veggfóður! Ég fékk að skoða bækurnar með sýnishornunum núna í haust og ég varð algjörlega yfir mig hrifin. Það er líka…

Hreint borð, autt blað…

…er það ekki svoldið svoleiðis sem janúar er.  Heitin eru sett:“í ár breyti ég um lífstíl”“í ár ætla ég að hætta að breyta í hverjum mánuði heima hjá mér”eða bara eitthvað gáfulegt sem okkur dettur í hug, Það er kannski…

Stofa – moodboard…

…það er alltaf gaman að setja saman herbergi í huganum. Þetta er svona næstum eins og hugarleikfimi og leyfir manni að leika sér með rými, ég meina þau eru ímynduð og því ekkert sem stendur í vegi fyrir að skemmta…

Þessi desember…

…hefur flogið áfram og það var reynt að halda í hefðirnar eins og hægt er. Þó auðvitað breytist alltaf allt með hækkandi aldri og nýjum aðstæðum. En við missum auðvitað aldrei af því að fara á Baggalúts-tónleikana okkar… …og að…

Myrkstore – afsláttarkóði…

…ég hef áður sagt ykkur frá fallegu Myrkstore.is sem er í eigu hennar yndislegu Tönju Maren. Myrkstore er með alveg einstaklega fallegar vörur og hún Tanja bauð mér upp á afsláttarkóða fyrir ykkur og ég þáði það að sjálfsögðu með þökkum – þannig að í…

SH-kvöld í JYSK á Akureyri…

…loksins komið að því að birta myndir frá SkreytumHús-kvöldinu okkar sem var haldið í JYSK á Akureyri í lok október. En mikið er þetta alltaf dásamlega skemmtilegt kvöld, vel sótt og endalaust gaman að koma og hitta ykkar öll… …eins…

Póley – innlit…

…eina verslunin, fyrir utan nytjamarkaðinn, sem ég náði að kíkja inn í ferð minni til Eyja var Póley. En ég varð ekki fyrir vonbrigðum þar sem þetta er einstaklega fögur búð og þvílíkt úrval þarna inni. Smellum okkur í örstutt…

Jólin nálgast…

…mig langaði að sýna ykkur hitt og þetta hérna heima hjá mér, auk þess nokkrar skreytingar sem ég gerði til þess að mynda, sem eiga það sameiginlegt að vera gerðar að mestu úr efnivið sem kemur frá Húsgagnahöllinni. Rétt er…

Textaverkin hans Bubba II…

…ég sýndi ykkur frá því í fyrra þegar við gerðum “búðina” hans Bubba Morthens í Kringlunni. En hann er að gefa út fallegu textaverkin sín fyrir jólin og er búðin sett upp til þess að afhenda þau. Þess ber að…