Category: Uncategorized

Innlit í Snúruna…

…svona bara rétt til þess að dáðst að öllum gersemunum sem þar eru inni… …þessi búð er náttúrulega ofsalega falleg og alveg uppfull af fallegri heimilisvöru… …öll þessi ljós eru náttúrulega alveg tryllt sko… …og þetta krútt er búið að…

Draumur rætist…

…því að þið vitið það vel, sem hér hafið komið í heimsókn á síðuna, að ég tala oft um hluti sem mig langar að gera.  En það tekur tíma að koma þessum blessuðu hlutum í verk, jú sí!  Góðir hlutir…

Gleðilega páska…

…þá eru þeir komnir, blessaðir páskarnir og því er vorið á næsta leyti. Ekki er hægt að neita því, og hver myndi svo sem vilja það?…hjá okkur stóð til að fara út á land og heimsækja yndislega vini, en plön…

Páskaborð…

…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur.  Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð.  Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…

Innlit í Góða Hirðinn…

…og ekki í fyrsta sinn, og varla það síðasta!  Vinsamlegast athugið að þessar myndir voru teknar síðastliðinn laugardag og því er óvíst um að nokkuð sé enn til. En það er lítið að því að skoða, ekki sammála því? Þessi…

Laugardagsstúss…

…ég ákvað að deila einu og öðru með ykkur frá liðinni helgi. En sérstaklega var laugardagurinn afkastamikill á Snapchat.  Í raun svo afkastamikill að ég skipti honum niður í eina 6 pósta.  Þessi hérna, síðan koma þrjú innlit, póstur um…

Amazing Home Show – afsláttarkóði…

…í maí verður haldin stórsýning í Laugardalshöll sem ber titilinn Amazing Home Show (smella hér) og verður dagana 19.-21. maí 2017.  Þetta verður vöru- og þjónustusýning og það verður lagt áhersla á að sýna allt fyrir nútímaheimilið, nýjasta nýtt í hönnun,…

Hvað er hvaðan – stelpuherbergið…

…svona fyrst við erum farin af stað á annað borð.  Athugið að allt sem er feitletrað í póstinum eru hlekkir til þess að smella á. Litakortið mitt frá Slippfélaginu er hægt að finna hérna á netinu (smella) og allir litirnir…

Skreytingar í dömufermingu…

…einfaldar og bara fallegar, þó ég segi nú sjálf frá 🙂 Núna á sunnudaginn þá fermdist elskan hún litla frænka mín, og ég var svo heppin að fá að taka þátt í deginum hennar og hjálpa þeim að skreyta smá!…

Magnolia Journal…

…er auðvitað tímarit hennar ofur hæfileikaríku Joanna Gaines úr Fixer Upper-þáttunum. Það er auðvitað ekki nóg að vera bara með verslun, þætti, milljón línur af húsbúnaði og öðru fínerí-i, bakarí, – það vantaði auðvitað líka tímaritið… …og þegar ég fékk…