Category: Uncategorized

Plattapælingar…

…það er nú orðið ansi langt síðan að ég sýndi ykkur plattana mína fjóra sem hanga hjá skápnum í alrýminu… …þetta eru sem sé Björn Winblad mánaðarplattarnir.  Ég fékk mér fyrir mánuðina okkar, sem eru þá febrúar, júlí og nóvember. …

Haustferð og antíkmarkaður…

…og bæði er skemmtilegt 🙂  Þetta er nefnilega nokk pörfekt dagsferð.  Leyfa krökkum og hundi að hlaupa, fá smá útivist, komast í fjársjóðsleit hjá Kristbjörgu á Akranesi, sukka með Skútupylsu og svo Langisandur.  Þetta er allt saman yndislegt sko……og þessir…

Innlit í Geysi…

…Þegar við fórum í ferðina okkar til Akureyrar, þá kom ég við í Geysi og smellti af nokkrum myndum. Búðin er svo ótrúlega töff að ég bara varð að deila þessu með ykkur……geggjuð gamaldags Íslandskort… …ullarteppin… …þessa kassahugmynd væri hægt…

París…

..ó vá, hvað get ég sagt! Annað en bara Je t’aime Paris! …lagt var af stað á þessum dæmigerða ókristilega tíma – fyrir allar aldir… …og við flugum inn í dásamlega milda franska haustið… …og ég skrökva ekki að ykkur,…

Helgin…

…nokkrar myndir frá liðinni helgi… …gat ekki annað en brosað að syninum sem ég mætti á laugardagsmorgni í inniskónum sínum… …dásamlegir skór, og Spiderman alltaf hress… …fá sér eitthvað smotterí í gogginn… …og það sem skiptir öllu, að hlúa að…

Hjartans þakkir ❤️

…ég er svo sannarlega auðmjúk og meyr um þessar mundir.  Get ekki annað en verið endalaust þakklát fyrir allar þessar fallegu kveðjur og skilaboð sem mér hafa borist undanfarna daga.  Það er ekki sjálfgefið að finna fyrir öllum þessum hlýhug…

að kveðja…

…er aldrei auðvelt. Lífið er skrítið, skin og skúrir. Fyrir rúmum tveimur árum þá kvöddum við Raffann okkar í febrúar 2015 og í desember sama ár þá kom í ljós að Stormurinn okkar var með krabbamein í milta. Hann fór…

Innlit á Flóamarkaðinn í Sigluvík…

…Sem sé, ef þið eruð á Akureyri, þá skellið þið ykkur bara rétt hinum megin við fjörðinn og njótið þess að gramsa og horfa á allt útsýnið. Það sem meira er, að í dag er það pop-up Blúndu og blóma…

Innlit í Bakgarðinn…

…sem er hreint út sagt dásamleg verslun sem stendur við hliðina á Jólahúsinu á Akueyri.  Þarna kemur allt saman, umhverfið, húsnæðið og svo vörurnar – allt er fallegt!…velkomin inn… …allar þessar litlu vegghillur voru að heilla mig… …enda svo skemmtilegt…

Innlit í Jólahúsið á Akureyri…

…sem stendur alltaf fyrir sínu……það er alltaf jafn gaman að kíkja við… …því þarna er jólin allt um kring – svo mikið er víst… …ævintýralegt að ganga niður á neðri hæðina… …og fá bara jólin beint í æð… …dásamleg húsin……