Category: Uncategorized

The Block – house 4…

…ég held að velflestir sem hafi horft á nýjustu þáttaröð The Block, sem er nýbúið að sýna hérna heima á Sjónvarpi Símans, hafi starað á hana með galopinn munn og í hálfgerði vantrú á að fullorðið fólk sé að haga…

Huldubraut…

…ég er örverpið í minni famelíu. Yngst af fjórum systkinum og þegar ég var sjö ára varð ég svo heppin að eignast systurdóttur. Mér þótti það reyndar pínu erfitt fyrst, hún var agalega mikið krútt og með krullur og sætust…

Edinborg…

…í þau skipti sem við höfum farið með krakkana erlendis í vetrarfríinu, þá höfum við alltaf náð alveg ótrúlega skemmtilegum ferðum og miklum gæðastundum. London hefur tvisvar orðið fyrir valinu og þá höfum við reynt að fara á söngleiki og…

Uppfærsla fyrir fermingu…

…jæja smávegis meikóver á herbergi fermingarbarnsins. Skil ekkert hvaðan drengurinn hefur þetta, en hann er búinn að vera alveg friðlaus um að breyta til í nokkra mánuði. Seinast þegar við breyttum, þá var staðan svona – reyndar bara fínt sko.…

Fermingarpælingar…

…þá er komið að seinni fermingunni hjá famelíunni. Þar sem sonurinn hefur ákveðið að láta ferma sig í mars næstkomandi. Dóttirin fermdist 2020, á því mikla Covid-ári og þá varð ekkert úr eiginlegri veislu. Við vorum með lítið kaffi hérna…

Samantekt…

…ég ætlaði að gera útsöluinnlit í JYSK en svo datt ég í þessa líka hörmungarflensu og hef ekki komist út fyrir hússins dyr. En datt í hug að gera póst þar sem ég tæki saman helstu hlutina úr JYSK sem…

Útsala í Dorma…

…ákvað að rúlla aðeins yfir útsöluna í Dorma og sýna ykkur eitt og annað sem ég er hrifin af og hef verið að nota undanfarna mánuði, en það er sko af nægu að taka! Smella til að skoða útsölu í…

Innblástur…

…ég var að vafra um á netinu, rétt eins og svo oft áður, og fór inn á heimasíðuna hjá Target til þess að skoða nýju Hearth and Hand-línuna frá Joanna Gaines og Magnolia. En þar sem jólin eru búin, þá…

Veggfóður í Slippfélaginu…

…ég get ekki annað sagt en ég er svo ofurspennt fyrir nýjung sem kom í Slippfélagið núna um áramótin: Veggfóður! Ég fékk að skoða bækurnar með sýnishornunum núna í haust og ég varð algjörlega yfir mig hrifin. Það er líka…

Hreint borð, autt blað…

…er það ekki svoldið svoleiðis sem janúar er.  Heitin eru sett:“í ár breyti ég um lífstíl”“í ár ætla ég að hætta að breyta í hverjum mánuði heima hjá mér”eða bara eitthvað gáfulegt sem okkur dettur í hug, Það er kannski…